Um að gera að redda sér

Tja ég segi nú bara bravú ef þetta hefur verið ný dráttarvél sem hann stal fullur. Maður þarf nú að hafa allar sínar heilasellur í fullri virkni til að það fyrsta koma þeim í gang, setja í framdrifið og læsa drifum. Allt orðið gert á tölvuskjá bara.

 

En á þessum gömlu er þetta auðvitað ekkert mál, og hvað er löggan að væla...

 

Eruð þið kannski búin að gleyma gömlu BELARUS dráttarvélunum sem þið fluttuð inn kringum 1975?

 

Þær voru ALLAR með brúsahaldara, og í þessum hvítrússneska brúsa, var SKYLDA að hafa annaðhvort Vodka eða Brenní!

 

Takkfyrirmig 

 

EDIT: var að lesa þetta á vísir.is http://visir.is/article/20080210/FRETTIR01/80210016

 

Sé þarna mynd af gömlum 4911 1982 Zetormatic Zetor Tékkneskur traktor sem aldrei deyr, nema hvað að þessi er sennilega dáinn, og ég vona að drukkni ökumaðurinn hafi ekki reynt við þennann.. 


mbl.is Ölvaður á stolinni dráttarvél
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Aðalheiður Kristjánsdóttir

Við borgfirðingarnir erum alveg dæmalaus;) hahaha þessi maður er snillingur!

Aðalheiður Kristjánsdóttir, 10.2.2008 kl. 22:03

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband