Föstudagur, 18. júlí 2008
Lítum tvisvar
Já þetta eru ekki nema örfáir svartir sauðir inn á milli je je je bla bla bla..
Allavega þó ég telji mig sjá nokkuð vel þá á ég erfitt með að sjá þann "meirihluta" hóp bifhjólaeigenda sem haga sér almennilega í umferðinni.
Og sumir endurspegla sjálfum sér og klæða sig í græn gul sjálflýsandi vesti sem á stendur, Taktu eftir mér, Líttu tvisvar.
Ég sé akkurat á hverjum degi mann í slíkum búningi á stóru yamaha mótorhjóli sem keyrir á amk. 80-100 upp hringbrautina í hafnarfirði þar sem hámarkshraði er 100. Og það alltaf á afturhjólinu.
Ég fer þessa leið daglega í hádeginu úr vinnuni og það gerir þessi náungi sömuleiðis, ég fer ekki að merkjum hans og horfi ekki á þessa vitleysu í honum.
Og nei, mér dettur ekki í hug að "líta" á þig, og síður en svo tvisvar.
Jæjja mótorhjólamenn, misskiljið ekki auglýsinguna ykkar líttu tvisvar taktu eftir mér
Ók mótorhjóli á 121 km hraða innanbæjar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Hámarkshraði á Íslandi fer aldrei yfir 90kmh.
Ragnhildurt (IP-tala skráð) 18.7.2008 kl. 12:53
Ég meinti 50 afsakaðu, þetta er stofnbraut í íbúðahverfi
Sævar Örn Eiríksson, 18.7.2008 kl. 18:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.