Sævar Örn Eiríksson
Ég er 16 ára Þingeyingur, var brottnuminn úr sveit hinna gáfuðu og fallegu árið 1998 og sendur ásamt foreldrum mínum til Hafnarfjarðarkaupstaðar og hef þar dúsað til dagsins í dag. Ég er að læra Bifvélavirkjun, er enn a Grunndeild Bíliðna við Iðnskólann í Hafnarfirði, en stefni á að fara í Borgarholtsskóla og klára.
Athugasemdir
Ekki nenni ég að fara til Sundsvall til að sjá ber brjóst. Frekar fer ég í nektarsundið í Malmö.
Vendetta, 8.1.2008 kl. 20:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.